- Matur & vín -


Í gærkvöld byrjaði ég að sjóða í fallega pottinum mínum. 22 lítra stálpottur, nóg pláss fyrir jólahangikjötið. Lesa meira af „Braggot I„

Við brugðum okkur á Caruso (sem fá falleinkunn fyrir vefinn) í hádeginu á föstudaginn, nafni, Skúli og ég.

Seinnipartinn brá ég mér í stutt ferðalag. Glöggir lesendur myndu eflaust giska á Dalvík.

Síðustu færslu sama efnis lauk með hugmyndum um Old Speckled Hen og Morland Hen’s Tooth.